16.3.2007 | 00:39
Múlavirkjun af eða á?
Þar sem ég bý nú nálægt Múlavirkjun þá hef ég fylgst með henni og skoðað þetta í krók og kima. Vandamálið er það í fyrsta lagi
*Ég sé ekki allt þetta rask sem allir eru að tala um útaf að yfirborðið á vötnunum sé að hækka
*Síðan skil ég ekki þegar er verið að tala um að straumöndin sé að deyja út á íslandi úf þessari virkjun þetta er kannski ýkt hjá mér að segja þetta en Náttúrustofa vesturlands talar um þetta eins þetta sé einhver tortíming á straumöndina en ég spyr haldið þið virkilega að straumöndin hugsi "djöfull komin virkjun best að leggjast á bakið og drepast"
* Og loks þvílík endæmis vitleysa bullið um að húsið sé of hátt og áberandi er tóm fjarstæða ljómandi fallegt hús þarna á ferðinni.
Fólk ætti að hugsa þegar er verið að bulla svona vitleysu uppí kok á því.
Einnig væri gaman að heyra upprifjum í fréttum að þegar Vatnaleið (það sem Múlavirkjum stendur hjá) var lögð þá ákváðu einhver sérvitringar að sökkva mýrum hjá Kolviðarnesi til að endurheimta mýrlendi, já gott fólk þar er nú stöðuvat, hversu heimskulegt geta menn orðið?
Takk fyrir mig verið þið sæl
Sótt um nýtt virkjunarleyfi vegna Múlavirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Karl Magnússon
Tenglar
Blogg hjá hinu fólkinu.....
- Bryndís frænka
- Berglind frænka
- Gígantískar Snar ruglaðar þótt hálfa væri helmingi of mikið!
- Berg
- Joao
Skólatengt
Snjósleðar og fjórhjól
Bílatengt
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Bílanaust
- Bílabúð Benna
- Askja
- live2cruize Spjall og sölusíða
- Ingvar Helgason
- Topgear
- Bernhard
- Toyota
- Hekla
- Brimborg
Trukkar og Vinnuvélar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.